Stafur til að vinna öll mál
Mynd Aðalheiðar Gísladóttur

Jón Eggertsson er borinn til auðs og metorða. Hann er mikill fyrir sér og mörgum kostum búinn en færist of mikið í fang og aflar sér margra óvina. Hann má sæta fangavist í Danmörku og fær meðal annars á sig ákæru um galdur. Til að afla sér fjár tekst hann á hendur að safna handritum og þjóðlegum fróðleik fyrir Svía. Talið er að Ólafur gamli sé enginn annar en Jón Eggertsson sjálfur enda hefur Jóni þótt varasamt að skrifa um galdur og galdramenn í eigin nafni.

| Saga af sögum |

Gagnasmiðja Kennaraháskóla Íslands
1998