Peningakistill frá álfkonu
Mynd Helgu Rósar Vilhjálmsdóttur

Ólands saga eftir Eirík Laxdal sækir margt í heim ævintýra. Saga Ólafs Þórhallasonar, sem þykir heilsteyptara og þroskaðra verk, er full af efni um álfa og stundum kölluð Álfasagan mikla. Sagan kom út á prenti 1987 og hefur verið nefnd fyrsta íslenska nútímaskáldsagan.

| Saga af sögum |

Gagnasmiðja Kennaraháskóla Íslands
1998