Konrad Maurer á efri árum
1823-1902

Konrad Maurer hafði veitt lögfræðilegt álit í deilum Dana og Íslendinga um réttarstöðu Íslands og fannst Íslendingum mikið til um hve ákveðið hann tók undir þeirra sjónarmið. Þegar Maurer kemur til Kaupmannahafnar hefur hann þegar lært íslensku af fornritum og lokið miklu fræðaverki um heiðinn dóm og kristnitöku í Noregi og á Íslandi.

| Saga af sögum |

Gagnasmiðja Kennaraháskóla Íslands
1998