Jón Árnason á efri árum
1819-1888

Tvö fyrstu bindin í útgáfu þeirra Árna og Bjarna á þjóðsögum Jóns Árnasonar svara til bindanna tveggja sem komu út í Leipzig tæpum hundrað árum fyrr. Þrjú þau næstu geyma það sem kallað er nýtt safn með öllum sömu efnisflokkum og gamla safnið. Sjötta og síðasta bindið geymir álfarit Purkeyjar-Ólafs og ýmsar skrár sem eiga við safnið í heild. Útgefandi er bókaútgáfan Þjóðsaga.

| Saga af sögum |

Gagnasmiðja Kennaraháskóla Íslands
1998