Úr riti Purkeyjar-Ólafs

Sögurnar í álfariti Purkeyjar-Ólafs hafna síðar í safni Jóns Árnasonar og eru margar með betri álfasögum. Lárus Sigurðsson, sá er fær hann til verksins, þykir efnismaður en fellur frá fyrir aldur fram.

| Saga af sögum |

Gagnasmiðja Kennaraháskóla Íslands
1998