Sækýr
Mynd Helgu Rósar Vilhjálmsdóttur

Af kunnustu þjóðsagnasöfnum auk safns Jóns Árnasonar má nefna:

Íslenzkar þjóðsögur og sagnir
Sigfúsar Sigfússonar (1855-1935),

Íslenzkar þjóðsögur
Ólafs Davíðssonar (1862-1903),

Grímu hin nýju
Þorsteins M. Jónssonar (1885-1976),

Þjóðtrú og þjóðsagnir
Odds Björnssonar (1865-1945)
og Jónasar Jónassonar (1856-1918),

Rauðskinnu
Jóns Thorarensen (1902-1986),

Gráskinnu hina meiri
Sigurðar Nordal (1886-1974)
og Þórbergs Þórðarsonar (1889-1974),

Þjóðsögur og sagnaþætti
Guðna Jónssonar (1901-1974).

| Saga af sögum |

Gagnasmiðja Kennaraháskóla Íslands
1998