Híbýli ljúflinga eða álfa
Mynd Sigríðar Bjarkar Haraldsdóttur

Af sagnakvæðum út af þjóðsögum þykja kunnust Kötludraumur, Snjáskvæði og Bryngerðarljóð. Fornyrðislag er einnig nefnt kviðuháttur og ljúflingslag sem mun vera dregið af sagnakvæðum um álfa og annað þess háttar efni.

 | Saga af sögum |

Gagnasmiðja Kennaraháskóla Íslands
1998