Segulsteinn
Úr þjóðsögum Jóns Árnasonar

Smelltu á steininn!

Sé frá manni stolið skal skrifa nöfn þeirra er maður hefur grunsama á blað og legg steininn á fyrir neðan og fer hann á nafn þess sem sekaður er. Í öðru lagi drep honum við seðilinn og mun hann við tolla nafn þess sem sekur er.

Mynd Einars Bjarnasonar

Á undan | Steinar | Á eftir

Gagnasmiðja Kennaraháskóla Íslands
1998