Surtarbrandur
Úr þjóðsögum Jóns Árnasonar

Smelltu á steininn!

Surtarbrandur er sagt að eigi við kveisu og verkjum ef hann er hitaður og lagður á verkinn. Ef hann er mulinn smátt ver hann föt fyrir möl og öðrum skorkvikindum; hann ver og undirflogi á fénaði ef hann er látinn í fjósveggi eða kvíaveggi á stöðli.

Mynd Katrínar Elísdóttur

Á undan | Steinar | Á eftir

Gagnasmiðja Kennaraháskóla Íslands
1998