Skrípi

SAGNATAL

Þjóðsögur í þjóðsagnavefnum Skrípi eru allar úr safni Jóns Árnasonar og skiptast í ellefu flokka eftir efni. Sögurnar og aðrir textar úr safni Jóns eru talin hér á eftir. Stafsetning sagnanna tekur mið af útgáfu í umsjón þeirra Árna Böðvarssonar og Bjarna Vilhjálmssonar á þjóðsagnasafni Jóns. Stafsetningu sem kemur spánskt fyrir sjónir má því alla jafna rekja til orðmynda frá þeim sem skráðu sögurnar á 19. öld. Um þjóðsögur og safn Jóns má lesa nánar á síðunni Saga af sögum. Myndverk í vefnum eru afrakstur af vinnu sautján nema á námskeiðinu Myndgerð og tölvutækni við Kennaraháskóla Íslands. Torfi Hjartarson forstöðumaður gagnasmiðju hafði umsjón með námskeiðinu, valdi texta og setti vefinn saman.

Víti

Um kreddur
Ýmis víti

Sæbúar og vatna

Um margýgi
Kvígudalir á Látraströnd

Um marbendil
Marbendill, sjódvergur

Um sækýr
Sækýr í Breiðuvík

Um nykur
Nykur
Nennir
Nykur í Kumburtjörn

Skottur

Um ættardrauga, móra og skottur

Móhúsa-Skotta
Hvítárvalla-Skotta
Brekku-Skotta
Hítardals-Skotta
Skarðs-Skotta
Mývatns-Skotta I
Mývatns-Skotta II
Mývatns-Skotta III
Hleiðrargarðs-Skotta

Álfar

Um álfa

Smalastúlkan og áfaaskurinn
Smalastúlkan og mjólkuraskurinn
Álfar gefa graut og rjóma
Hvarfshóll
Skærastunga huldukonu
Sálmasöngur huldufólks
Huldufólk í Hengifossárgili
„Ertu þyrstur, viltu drekka?“
Álfar í Litla-Langadal

Umskiptingar

Um umskiptinga
Barnsvaggan á Minniþverá

Náttúra

Um náttúrusögur

Barn drepur bjarndýr
Björn á börn
Dýrhóll
Skoffín og skuggabaldur
Öfuguggi
„Mál er að mæla“
Steypireyður
Krummasaga
„Hver á flak, hver á flak?“
Maríuvöndur
Fleira af reyniviðnum
Óskasteinn
Börnin á Lambanesi
Þjófurinn og tunglið

Ævintýri

Um ævintýri
Strákurinn og Búkolla

Galdramenn

Sagnabrot af Sæmundi fróða í Svartaskóla

Svartiskóli
Undankoma Sæmundar
Önnur sögn um undankomu Sæmundar
Sæmundur fær Oddann

Sögur af Sæmundi fróða og kölska

Dóttir Sæmundar og kölski
Vatnsburður kölska
Kölski smíðar brú á Rangá
Kölski gjörði sig svo lítinn sem hann gat
Flugan
Kölski er í fjósi
Síðustu skipti Sæmundar og kölska

Karlar og kerlingar

Um kímnisögur

Beiskur ertu nú, drottinn minn“
„Ekki er gaman að guðspöllunum“
Guð straffar þagmælskuna
„Við skulum tátla hrosshárið“
Drykkjurúturinn í helvíti
Sturlinn stærsti
„Hann heitir djöfull og andskoti“
Hún litla kerlingar

Náttúrusteinar

Um náttúrusteina

Hulinhjálmssteinn
Segulsteinn
Lífsteinn
Lausnarsteinn
Sögusteinn
Surtarbrandur
Skruggusteinn

Galdrastafir

Um galdrastafi

Stafur til að vinna öll mál
Ginnir
Hrossastafir
Stafur við dýrbít
Stafir til að sjá þjóf
Stafur til að efla ástir

| Skrípi |

Gagnasmiðja Kennaraháskóla Íslands
1998