Tilkynningar

 VEFTRÉ
 
-- Almennar upplýsingar
-- Námskeið/Ráðstefnur
-- Styrkir og verkefni
-- Spurningalistar

 
-- Hvað er í fréttum?
-- Vefráðstefna 
-- Dagatal
-- Fjarfundabúnaður
-- Erlent samstarf

 
-- Veftré
-- Heimili/Skóli
-- Gagnvirk próf
-- Fréttaskot


 


Ráđstefnan UT2000
Menntamálaráđuneytiđ stendur fyrir ráđstefnu um breytta kennsluhćtti dagana 3. og 4. mars n.k. Landssíminn styrkir ráđstefnuna međal annars  međ fjarútsendingum og netútsendingum. 
Merki ţróunarskólanna

Merki ţróunarskólanna hefur veriđ valiđ úr innsendum hugmyndum.  Hjalti Jakobsson nemandi í Menntaskólanum á Akureyri er hönnuđur merkisins. Merkiđ verđur notađ sem tákn ţróunarskólaverkefnisins.

Greinar

Möguleikar UT í námi og kennslu
Grein eftir Jónu Pálsdóttur sem dreift var á kynningum ţeim sem haldnar voru međ ţróunarskólunum.

Kynning verkefnistjórnar ţróunarskóla á Akureyri

Höfundur Arnór Guðmundsson
 
 Hvađ er ţróunarskóli?
Ţann 8. janúar 1999 var undirritađur samningur sex skóla, ţriggja grunnskóla og ţriggja framhaldsskóla sem sótt höfđu um ađ verđa ađilar ađ tilraunaverkefni um ţróun í notkun upplýsingatćkni í skólastarfi. 
 Fréttir
 Erlent samstarf
ENIS
Ţróunarskólarnir eru ENIS skólar. Markmiđ verkefnisins er ađ skólar sem skara framúr á sviđi upplýsingatćkni myndi međ sér samskiptanet í Evrópu og hafi jafnframt ađgang ađ miđlćgum upplýsingum á Evrópska skólanetinu.

Fréttabréf EUN

 Styrkir
Margvíslegir styrkir sem hćgt er ađ sćkja um til verkefnisgerðar og/eđa endurmenntunar kennara.
      

 

Tilraunaverkefni styrkt af menntamálaráðuneytinu og Landssíma Íslands Umsjón: Verkefnisstjórn ţróunarskólanna
Vefur: Sigrún Gunnarsdóttir. Uppfćrt 03.03.2000 af Sigrúnu Gunnarsdóttur.