Tilkynningar

 VEFTRÉ
 
-- Almennar upplýsingar
-- Námskeið/Ráðstefnur
-- Styrkir og verkefni
-- Spurningalistar

 
-- Hvað er í fréttum?
-- Vefráðstefna 
-- Dagatal
-- Fjarfundabúnaður
-- Erlent samstarf

 
-- Veftré
-- Heimili/Skóli
-- Gagnvirk próf
-- Fréttaskot


 

 Hvađ er í fréttum ?

Verkefni|feb.2000
Merki ţróunarskólanna
Í dag 18. febrúar 2000 var merki ţróunarskólanna valiđ úr innsendum hugmyndum.  Hjalti Jakobsson nemandi í Menntaskólanum á Akureyri er hönnuđur merkisins. Hann ávann sér 25.000 króna verđlaun frá verkefnisstjórninni.  Merkiđ verđur notađ sem tákn ţróunarskólaverkefnisins. 

Verkefni|feb.2000
Vísindavefur Háskóla Íslands
Menntamálaráđuneytiđ tekur fyrir hönd ţróunarskólanna ţátt í vísindavef Háskóla Íslands.  Nemendur og kennarar senda inn spurningar sem vísindamenn svara.

Verkefni|feb.2000
Nemandi í hringborđsumrćđur
Nemandi í FSu hefur veriđ valinn til ađ taka ţátt í samskiptaverkefni á vegum OECD sem byggist á umrćđu á Internetinu međal framhaldsskólanema í Evrópu og lýkur međ athöfn í Frakklandi í desember 2000. 

Rástefnur|feb.2000
UT2000
Menntamálaráđuneytiđ stendur fyrir ráđstefnu um breytta kennsluhćtti dagana 3. og 4. mars n.k. Landssíminn styrkir ráđstefnuna međal annars  međ fjarútsendingum og netútsendingum. 

Ráđstefnur|des.99
NETDAYS 99: Sverrir hefur skrifađ smá grein um ţađ sem honum ţótti áhugavert á ráđstefnunni.

Ráđstefnur|des.99
Evrópusambandiđ heldur utan um áhugaverđar ráđstefnur um notkun upplýsingatćkni í skólastarfi.

ENIS|nov.99
Fréttabréf númer 26 frá ENIS verkefninu er komiđ inn.

Ráđstefnur|nov.99
MENNT: Sigurđur skólameistari FSu tók saman hvađ fram kom á ađalfundi MENNT sem haldin var 8.nóvember síđarliđinn.

Fundir verkefnistjórnar og stýrihópanna | okt. 99
Fundir stýrihópa UT-skólanna og verkefnisstjórnar verđa haldnir föstudaginn 8. og 22. október 1999.

Netráđstefna um fjarkennslu | okt. 99
Global Day III var haldinn 10.október, margir áhugaverđir fyrirlestar voru fluttir ađ ţessari ráđstefnu, sem innhélt fyrirlestra frá öllum heimshornum.

Frétt í The New York Times um fjarnám | 6. okt. 99
Í fréttablađi NYT sem er á vefnum er frétt um námskeiđ sem byggja á ţví ađ kenna fólki ađ vera í fjarnámi. Greinin er á Internetinu.  Ađgangur er ókeypis en mađur ţarf ađ skrá sig í fyrsta skipti sem fariđ er inn.  Ţađ er einfalt og tekur stutta stund!  

Upplýsingatćkni í skólum| 15/9 '99
Grein í Skessuhorni: Varmaland í fararbroddi á landsvísu.                  15. september birtist grein í Skessuhorni eftir Bjarka Má Karlsson um ţróunarstarfiđ í Varmalandsskóla.  

Fyrsti fjarfundur UT-skólanna | 10/9 '99
Einn fundur á 7 stöđum í einu: Vetrarstarfiđ hófst međ fyrsta fjarfundi ţróunarskólanna föstudaginn 10. september 1999. Formlega var nýi
fjarfundabúnađurinn,sem Landssíminn lét skólunum í té vegna
tilraunaverkefnisins, vígđur á ţessum fundi. Fundarmenn voru staddir í sínum skólum en "hittust" međ hjálp myndavélarinnar og upphringibúnađarins.
Vefsíđan var kynnt á fundinum og markmiđ verkefnisstjórnarinnar
voru til umrćđu. Samţykkt var ađ halda sameginlegan dagsfund
stýrihópanna, ţannig ađ grunnskólarnir hittist annars vegar og
framhaldsskólarnir hins vegar. MA upplýsti ađ öllum kennurum skólans
verđur í vetur veittur styrkur til kaupa á fartölvum.Námskeiđ | 1/9 '99
Tölvunámskeiđ: Námskeiđ í upplýsingatćkni fyrir kennara.
Flest námskeiđ eru kennd í fjarnámi


Varmalandsskóli | 1/9 ' 99
Nýtt fćranlegt tölvuver í  Varmalandasskóla

Ráđstefna | 28/8 '99
Dagur símenntunar
Á degi símenntunar voru haldnir margir áhugaverđir 
fyrirlestrar
. Ef ţú misstir af ţeim, kíktu ţá hér.


Samar í heimsókn | 26/8 '99
Samar vildu skođa ţróunarskóla og fóru í Varmaland
Samar hafa mikinn áhuga á notkun upplýsingatćkni í skólastarfi og
heimsóttu ţeir Varmalandsskóla ţar móttökur voru myndarlegar
og ţeim var kynnt uppbygging upplýsingatćkni í skólanum.Menntaskólinn á Akureyri | 20/7 '99
Grein úr gagnasafni Morgunblađsins-Upplýsingatćkni í kennslu og námi
20. júlí birtist grein í Morgunblađinu um Menntaskólann á Akureyri sem ţróunarskóli.  Viđ birtum ţessa grein hér međ leyfi Morgunblađsins.

Menntaskólinn á Akureyri | 16/6 '99
Fyrsti fjarfundurinn í Menntaskólanum á Akureyri
Fyrsti formlegi fjarfundurinn međ fjarfundabúnađinum sem Landssíminn fćrđi skólanum ađ gjöf var haldinn 16. júni 1999.

Ráđstefna | 26-27/2 '99
RÁĐSTEFNA UM UPPLÝSINGATĆKNI Í SKÓLASTARFI 

Menntaskólanum í Kópavogi:  26. - 27. febrúar 1999 

     

 

Tilraunaverkefni styrkt af menntamálaráðuneytinu og Landssíma Íslands
Umsjón: Verkefnisstjórn ţróunarskólanna
Vefur: Sigrún Gunnarsdóttir. Uppfćrt 03.03.2000 af Sigrúnu Gunnarsdóttur.