Tilkynningar
 VEFTRÉ
 
-- Almennar upplýsingar
-- Námskeið/Ráðstefnur
-- Styrkir og verkefni
-- Námsgreinar
-- Vefráðstefna 

 
-- Hvað er í fréttum?
-- Dagatal
-- Fjarfundabúnaður
-- Erlent samstarf

 
-- Stýrihópar
-- Bæta við krækju
-- Veftré
-- Internet hugtök
-- Fréttaskot


 


Undirritun samningsins

Ţann 8. janúar 1999 var undirritađur samningur sex skóla, ţriggja grunnskóla og ţriggja framhaldsskóla sem sótt höfđu um ađ verđa ađilar ađ tilraunaverkefni um ţróun í notkun upplýsingatćkni í skólastarfi. Verkefniđ stendur til ársins 2002 og fá skólarnir samtals 8 milljónir til verkefnisins. Menntamálaráđuneytiđ styrkir framhaldsskólana og helming fjárveitingar til grunnskólanna á móti sveitarfélögunum. Landssími Íslands gerđi samning viđ menntamálaráđuneytiđ um stuđning viđ verkefniđ, sem nemur andvirđi 23 milljóna króna međan verkefniđ stendur yfir. Fleiri ađilar munu vćntanlega styrkja verkefniđ.

8. janúar viđ athöfn í FSU 1999. 

 Tilraunaverkefni styrkt af menntamálaráðuneytinu og Landssíma Íslands Umsjón: Verkefnisstjórn ţróunarskólanna
Vefur: Sigrún Gunnarsdóttir. Uppfćrt 03.03.2000 af
Sigrúnu Gunnarsdóttur